Kolbeinn Einarsson

Thursday, January 16, 2003

Hættið vælinu.
þið sem kvartið og segið að ég skrifi ekkert sem skiptir máli bara heimskulegar hugleiðingar og leiðindar ævintýri sem ná varla lengra en útá tröppur eruð bara heimsk og kunnið ekki að lesa á milli línanna.
Ef gæti skrifað hraðar munduð þið fá að sjá miklu meira af bulli og sulli(sjáið ég er ljóðrænn einsog sölvi) en svona skrifa ég hægt.

Góður ritmaður mundi skrifa allar sínar sögur og fræði í tölvuna.
Venjulegur ritmaðmundi velja mikilvægu og góðu fræðin og sögurnar, skrifa það niður og sleppa rest.
Lélegur ritmaður mundi bara skafa svona rjómann af toppnum, skrifa það og henda rest.
Ég byrja að gera það sem lélegur maður gerir, skipti því í átján til þrjátíu mismunandi hluta ugla sat á kvista þá alla í burt nema einn og skrifa hann.


p.s. ´ðe3 er mjeð swfvo9 st5´ðöo9r4azr4 netglour4 aqð ´ð3egt gte3t5 e3kkii8 swkir4i9rfaqðö.
Sá sem fattar þetta og nær þýða grín fyrstur fær frosna pizzu og kók.