Kolbeinn Einarsson

Friday, December 20, 2002

Kolbeinn var ber þegar hann var að skoða bækur. Þá kom Begga mamma hans og sagði honum að fara í buxur.
Þetta var æfing fyrir stafinn Bb.

Edda á dós og dósaopnar og Edda opnar dósina með dósaopnaranum og hún á disk.
Þetta var stafurinn Dd.

Valgerður var í baði, því hún var einsog sóði.
og þetta var alíslenski stafurinn Ðð, sjáið hvað hann er líkur stafnum D en hann er ekki D hann er Ð.

Allir þessir stafir hafa það sameiginlegt að vera samhljóðar sem þýðir að þeir geti ekki sagt nafnið sitt sjálfir.