Kolbeinn Einarsson

Thursday, November 14, 2002

Fjandmenn sýnið ykkur!
Síðust vikuna eða svo hef mér fundist einsog að ég eigi mér fjandmenn, aðra en Óskar og Nonna, rennihurðirnar í neista, tölvuna mína(ég frétti að hún klikkar aldrei hjá Hjalta) og Tom Cruise(það svín er alltaf að senda mér einhver dóna sms).
Svo ég tók prjón og spurði "Bók örlagana" hvort ég ætti fjandmenn í leynum og hún svaraði "heldur betur" og svo tók ég bókina með svörin og spurði sömu spurningu og hún sagði ekki gleyma að njóta þess. Fjandmenn ég mun ístaðbrjóta ykkur eða ístaðbráka og ræna af ykkur brauðleif og hafa gaman af.
Svo spurði ég hana í smá bónus hvort ég ætti ráðast inn í skólann, stúta eins mörgum og ég get. Þá sagði hún "gerðu lista yfir hvers vegna" en ég fann ekki neinn einasta hlut til að setja á listan og fattaði að þetta væri ekki svo klár hugmynd(bara ef öll flónin í BNA mundu fatta að gera svona lista þá væri þetta vandamál úr sögunni). Svo ég spurði hvort það væri í lagi ef ég tæki skæri og mundi byrja að klippa í bara einn mjög leiðinlegan táning á fullu. En þá held ég að ég hafi hrætt hana dálítið því þá sagði hún "ekki spyrja frekar í bili". En spáið í því hvað hefði gerst ef ég hefði opnað bókina á t.d. "ekki hika" eða "þú sérð ekki eftir því" það hefði verið smart.

Svo fjandmenn gefið ykkur fram og við gætum reynt að finna einhverja hálf-friðsama lausn á þessum málum. flott mál