Kolbeinn Einarsson

Saturday, September 30, 2006

þetta er illa leikinn hestur
mér þykir vænt um hann
ég vorkenni honum
þessi hestur er búinn að ferðast langa leið sem enginn veit nema hann
eigandinn veit að hann að hann hvarf frá sér
bændurnir sem fundu hann vita að hann kom til þeirra
hann endaði í fjörunni á gálmaströnd í stengrímisfirði
kannske hugsaði hann "loksins" þegar hann kom í land
þetta er góð saga sem maður segir hestavinum sínum í hestahimnaríki
hvað í fjandanum var hann að gera í sjónum
kannske sökk kanúinn hans
hversu lengi spriklaði hann í sjónum
hvenær gafst hann upp
hversu lengi var hann á leiðinni
hvað er hann stór
afhverju setja þeir ekki tíkall hjá honum til að sýna hlutföllin
en hófarnir snúa rétt svo öruggt er að þetta er ekki nykur
fyrir nokkrum árum rak mórauður hrútur á land á sama stað
hann var merktur hann kom norður af skaga
kannske hesturinn sé þaðan líka
skagaströnd
kannske er þetta kúrekahestur sem hallbjörn hjartarson átti
enn þetta mál hlýtur að leysast
ég er allavega kominn með hundleið á þessum helvítis hest
hann er ljótur og ógeðslegur
afhverju sökk hann ekki bara
þá þurftum við ekkert að vorkenna honum
ég hata þennan hest

Tuesday, September 26, 2006


það verður því miður ekkert brúðkaup
þetta var bara lygakvendi sem svek mig illa
ég hefði mátt vita það
ástin blindaði mig bara

hún er samt algjör skvísa.