Kolbeinn Einarsson

Wednesday, May 23, 2007

til hamingu smári og félagar á ísafirði
jæja ég þurfti ekki að bíða í sólarhring eftir að fá smá spennu í líf mitt.
reyndar var þetta ein svaðalegasta nótt ævi minniar og örugglega flestir upplifa aldrei svona vitleysu. og það er fólkið ísafirði sem fær að heyra þessa skemmtilegu sögu .

Tuesday, May 22, 2007

Jesús kristur, Mahatma Gandhi, og svo Rudolph M.J. Baader

óspennandi líf.
ég hef ekki hlegið mikið lengi, ég hef ekki farið í fílu við einhvern lengi.
ég hef ekki tapað aleigu minni í poker lengi ég hef ekki unnið all inn lengi.
ég hef ekki komið mér í vandræði lengi ég hef komið neinum á óvart lengi með að gera eitthvað fallegt.
ég hef ekki farið á góðan bender lengi, ég hef ekki svitnað mikið lengi.
hér er ég talinn rólegur og prúður piltur sem er ekkert að tala af óþörfu.
mesta tilfinningarsveifla sem ég hef upplifað lengi er þegar ég var að horfa á little miss sunshine.
ég er staðráðinn í að fara valda usla í næsta mánuði og sýna mitt rétta andlit.