Kolbeinn Einarsson

Wednesday, March 28, 2007


takk egill.

toppurinn í dag var þegar ég sá mann í búðinni með STROH húfu.
mig langar í STROH húfu og þá vantar mig bara buxur og skó og þá er ég kominn í flottan galla.
svo fann ég eina æðislega setningu frá alvöru töffara sem spilar póker og kallar sig BOYNAMEDSUE.
"Tipping the dealer during tourneys blows. Why should you be punished because the other people suck, and didn't make any money."

Tuesday, March 27, 2007

hápunktur dagsins í dag var maðurinn í office bolnum og það skrifaði einhver flýri í þegar hann átti að skrifa hlýri á fiskikar.
sá sem skrifaði þetta var líklegast beðinn um það, en ég velti því fyrir mér hvort hann hafi spurt hvort það væri ý í orðinu.

og nú tekég við fiski gátunni hans steina.
hvað heitir þessi fiskur?


ég sá mann á áðan í office2003 bol

mig langar í office2003 bol.