Kolbeinn Einarsson

Thursday, November 21, 2002

fólk ég er að vinna í tagginu og commentinu
Og Pétur það er fullkomlega eðlilegt að segja "hatursverður" er það ekki krakkar!

Góðan dag og ekki drekka þvag
Á mánudaginn var þá var ég í góðu skapi á leið heim úr menntaskólanum þegar ég að skórnir mínir eru horfnir og að sjálfsögðu það fyrsta sem ég hugsa er PÉTUR GEORG FJANDANS MARKAN. Það fyrsta sem ég geri er að leita í íþróttatöskum og fleiri Péturslegum stöðum en ekkert finn svo ég hringi bara í strákinn og spyr hann hvort hann hafi séð skóna mína einhverstaðar, hann neitar öllu og ég neyðist til að stela inniskónum hans Jóa sem ég mjög heppilega smellpassaði í og sníkja mér far heim frá tveimur þokkadísum.
En svo var það ekki fyrren 33 tímum seinna sem ég frétti það af Snáknum nokkrum Mássyni að Pétur hafi verið svo snjall að setja skóna mína ofaní einhverja íþróttatösku á ganginum.
Pétur þér datt ekki í hug að þegar fólk kemur með skólatösku í skólann þá er það vannt að taka hana aftur með sér heim þegar dagurinn er búinn, þú er flón herra Georg ekkert að marka hann.
Og ég er ekki enn búinn að fá að sjá skóna mína aftur en er búinn að þrengja leitina niður í fyrsta bekk og hvet þann sem leið eins og flóni þegar hann opnaði töskuna sína að læðast með þá aftur í skólann og lemja Pétur með þeim og hend þeim svo í andyrið og gleyma og grafa þetta leiðindarmál!

En fyrir utan það er allt í fína táta hætt að rotna og ég var að rústa jóa óskari og dóra í fifa 2003 á áðan: kolbeinn-óskar 4-0, kolbeinn-dóri 8-0 og svo kolbeinn-jói 11-0.
Og á morgun fáið þið að að lesa um hvað ég brallaði í fyrralífi. Flott mál.

Monday, November 18, 2002

Ég er orðin góður!
Núna er ég góður kall og ætla engum illt.
Óskar þú ert vinur og ég skal gefa þér óeitraðan konfektmola næst þegar ég hitti þig. Fjandmenn ég væri ánægður ef þið gæfuð mér nokkrar mínutur af tíma ykkar svo að ég gæti sýnt ykkur að ég ekkert svo hatursverður drengur. takk

Fyrst ég er orðin góður þá tala ekkert illa um neitt/nema eitt. Því ef fólk sér hlýju fyllist það af hlýju og fólk sem sér verk þeirra mun einnig fyllast hlýju þannig að þú gætir sagt að ég væri að breyta heiminum eins og við þekkjum hann, en fyrst eitt slæmt að lokum.
Ég fór í sund í vikunni, flott mál. En þegar ég var að klæða mig í skóna sá ég auglýsingu á gamla veggnum hans þorgríms þráinssonar sem á stóð "tyggjó í fötu ekki á götu".
Ég hefði sætt mig við stubbin í fötu en ekki á götu því þú ferð nú ekki að borða stubbinn. Fólk! kyngið bara tyggjóinu, hugsið um allt vesenið sem hefur farið í að hreinsa tyggjó af götum, skólaborðum og mörgum fleiri hlutum af hverju kyngið þið ekki bara tyggjóinu?

e.s. gleymið Takhöru það er nýr leikur með miklu flottari gellu og alvöru hasar í lokin þú þarf ekki einu sinni að eyða tíma í hana, þú slærð bara inn passwordið tYU2TEb og þá færðu að sjá það góða og skemmtilega!